Bókhaldsþjónustan Viðvik ehf

Viðvik ehf

Bókhaldsþjónustan Viðvik ehf – Síðumúli 1

 

 

 

 

 

Fyrirtækið Bókhaldsþjónusta Más s.f. var stofnað 3. mars 1986

Breytt í einkahlutafélag (ehf.) árið 1998 og nafni þess breytt í Bókhaldsþjónustan Viðvik ehf.

Bókhaldsþjónustan Viðvik ehf, er þjónustufyrirtæki á sviði bókhalds og uppgjörsmála, hvort sem er fyrir lítil eða stór fyrirtæki, einstaklinga, húsfélög og félagasamtök.

Þjónustan byggir á langri reynslu af bókhaldsstörfum, launavinnslu, skrifstofu- og fjármálastjórn úr íslensku atvinnulífi allt frá árinu 1971. 

Í dag eru starfsmenn alls þrír og í fullu starfi allt árið.

Fyrirtækið leggur mikla áherslu á endurmenntun starfsmanna.

Bókhaldsþjónustan Viðvik ehf - Síðumúli 1 - 108 Reykjavík - 581 1600 - vidvik.is - vidvik@vidvik.is